Göngum í skólann
Að skrá skóla
1. Farið er inná "Skráning" hér efst á síðunni
2. Fylla þarf út allar umbeðnar upplýsingar
3. Í stuttri lýsingu á að koma fram hvað viðkomandi skóli ætlar að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum4. Endilega verið dugleg að senda okkur myndir, myndbönd og frásagnir af því hvað var gert
Hugmyndir
1. Hér eru hugmyndir að skipulagi verkefnisins
2. Hér er listi yfir fjölbreyttar hugmyndir
3. Hér eru hugmyndir í tengslum við stærðfræðikennslu
4. Dagatal fyrir nemendur september/október
Sendu okkur efni
ÍSÍ
Að taka þátt
Það þarf oft bara svolítið ímyndunarafl! Skipulag sumra skólahverfa getur gert gönguferðir erfiðar og sumir nemendur þurfa að fara langa leið til að komast í skólann. Ef nemendur eiga erfitt með að komast gangandi til skóla geta þeir samt tekið þátt í verkefninu á einn eða annan hátt. T.d.með því að fara í gönguferð áður en kennsla hefst eða nota hádegi eða löngu frímínútur til þess.